SVÍFANDI STÍGAR

Svífandi stígakerfi í Hveradölum við Hengil, 2018

Umhverfisvænt göngustígakerfi sem lágmarkar snertipunkta við jörðina og hlífir viðkvæmum náttúruperlum frá átroðningi. Stígana má setja upp hvar sem er án jarðrasks og aðgerðin er algjörlega afturkræf. Verkefnið var unnið í samstarfi við Ney & Partners og fékk þrjá styrki frá Tækniþróunarsjóði. WWW.HOVERINGTRAILS.COM